REFOCUS kísilsteinefni með járni og D vítamíni

REFOCUS kísilsteinefni með járni og D vítamíni

Vá, talandi um allan pakkan; kísill, D vítamín og járn með vegan vottun. Kísill er minnst þekkta steinefnið af þessum þrem en skipar mikilvægu hlutverki í myndun beina og viðhaldi þeirra. Kísillinn hjálpar einnig til við upptöku og vinnslu aðra steinefna í líkamanum. 

D vítamín er norðurlandabúum mikilvægt steinefni því þeir fá ekki nægilegt magn af því frá sólinni. D vítamín stuðlar að sterkari beinum, kemur að framleiðslu kalks í líkamanum og minnkar líkur á beinþynningu. D vítamín getur einnig unnið gegn sjúkdómum, vöðvaeymslum og flensu einkennum svo eitthvað sé nefnt. 

Refocus inniheldur kísil og D vítamín en einnig járn. Járn finnst í öllum rauðum blóðkornum líkamans og hjálpar til við að færa súrefni til vefja líkamans og koltvíoxíð frá frumum líkamans. 

Þessi þrjú steinefni saman geta ekki klikkað. Prufaðu REFOCUS í tvo mánuði og ég lofa þér að þú finnur á þér mun. 

 

Back to blog