Kísill er hvað þekktastur fyrir að stuðla að eðlilegu viðhaldi beina. Rannsóknir hafa sýnt fram á sterk tengsl milli kísil inntöku og beinþéttni. Kísilsteinefnin frá GeoSilica mæta þessum skorti.
Hjördís hefur notað kísilsteinefni frá GeoSilica í mörg ár í forvarnarskyni,
"Þegar ég heyrði viðtal við Fidu fyrir allmörgum árum kviknaði áhugi minn á vörunni en ég er mikill aðdáandi Fidu. Ég hef tekið PURE inn daglega í forvarnaskyni í nokkur ár. Ég efa það ekki að það hefur góð áhrif á heilsu mína. Fjallgöngur eru mínar ær og kýr og þakka ég GeoSilica það að allir liðir eru í toppstandi eftir næstum sjö ára notkun".
PURE inniheldur 100% náttúrulegan kísil og inniheldur mestan kísil af öllum okkar vörum. Skoðaðu PURE hér.