Skilaréttur

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Kaupandi hefur 14 daga, eftir að hann hefur móttekið pöntun, til þess að skila vörum og hætta við kaup. Til þess að kaupandi geti hlotið fulla endurgreiðslu fyrir vöruna verður hún að vera í upprunalegum umbúðum og með órofið innsigli. Ekki er endurgreitt sendingargjöld heldur eingöngu það sem greitt var fyrir vörur úr vefverslun GeoSilica. Kvittun fyrir greiðslu verður að fylgja skiluðum vörum til þess að endurgreiðsla fáist. Viðskiptavinur hefur alltaf rétt á endurgreiðslu eða nýrri vöru ef vara sem honum barst er gölluð.

Skoðaðu vöruúrvalið

Skoða vörur

Þarftu aðstoð?

Hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst geosilica@geosilica.com