Viðskiptavinir GeoSilica eru fjölbreyttur hópur, ungir sem gamlir og eru þeirra þarfir ólíkar. Flestir eiga þeir þó sameiginlegt að vilja taka inn fæðubótaefni sem eru náttúruleg og án allra aukaefna þegar þeir vilja gera vel við sig. Með okkar náttúrulega hráefni takast þeir á við heilsufarsvandamál, styrkja sína alhliða heilsu og kalla fram náttúrulega fegurð.
Lestu hvað viðskiptavinir hafa að segja um GeoSilica:
HELGA
Notar RECOVER fyrir vöðva og taugar
,,Ég hleyp flesta daga vikunnar og áður en ég fór að taka Recover fékk ég mikla samdrætti í kálfa vegna álags. Eftir að ég fór að taka Recover á hverjum degi fæ ég ekki samdrætti í kálfana þrátt fyrir að hlaupa nánast upp á hvern dag. Fæturnir ráða við álagið og eru sterkari.”.
SIGRÍÐUR
Notar PURE og RECOVER
,,Hef prufað tvær tegundir, PURE og RECOVER. Báðar góðar. Fann mjög fljótt mun á hári og nöglum (ca. 10 dagar) - það er einmitt ástæðan fyrir því að ég keypti vörurnar."
REGÍNA
Notar REPAIR fyrir liði og bein
,,Ég keypti þetta til að athuga hvort að ég myndi losna við liðverki sem voru að trufla mig. Ég datt heldur betur í lukkupottinn. Það voru ekki aðeins liðverkirnir sem hurfu heldur urðu neglurnar mínar miklu betri og hárið mitt þykknaði lika"

DOLORES MARY
Notar REPAIR fyrir liði og bein
"Great product! I Would recommend REPAIR to anyone. I had multiple fractured bones after a car crash and REPAIR has helped me heal and I see a huge improvement!".

ANNA JÓRUNN
Notar RENEW fyrir hár, húð og neglur
"Ég hef verið með exem frá unga aldri og þetta hjálpar mér við að halda því alveg niðri og plúsinn er að hárlosið hefur minnkað helling"

KATRÍN RUT
Notar PURE kísilsteinefni
,,Þessar vörur eru magnaðar. Ég missti allt hárið vegna sjálfsofnæmis en ári síðar var allt hárið komið aftur með hjálp PURE línunnar."
Vantar þig aðstoð
Hafðu samband við okkur hjá geosilica@geosilica.com