Gleðilega ljósanótt

Notaðu kóðann "ljosanott" fyrir 20% afslátt á vefsíðu okkar eða komdu á básinn okkar á Park Inn

Skoða vörur

Skráðu þig í áskrift!

Með því að skrá þig í áskrift af GeoSilica vörum færðu 15% afslátt af öllum okkar vörum og fría sendingu á næstu Dropp stöð.

Viðskiptavinir okkar eru í auknu mæli að kjósa þægindin sem fylgja því að vera í áskrift en margir finna mun þegar þeir hætta inntöku á okkar náttúrulegu steinefnum.

Meira

Íslenskt hugvit – náttúruleg endurnýjun

GeoSilica® framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku, sem hjálpa til við endurnýjun líkamans frá toppi til táar. Með byltingarkenndri framleiðsluaðferð vinnum við steinefni úr jarðhitasvæðum Íslands og þróum 100% náttúrulegar og vegan-vottaðar gæðavörur. Kísill er eitt algengasta steinefni heims og finnst víðsvegar í náttúrunni. Hann gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og  GeoSilica® auðveldar upptöku hans.

GeoMix

Fáðu 20% afslátt þegar þú verslar 4 GeoSilica vörur í einu.

Við mælum með GeoMix fyrir þá sem vilja prufa fleiri en eina vöru eða eiga nóg til af sinni uppáhalds vöru. Það hefur áhrif að taka inn steinefni alla daga og með því að vera duglegur að taka þau inn tryggir þú það besta fyrir þína heilsu.

Versla
  • NÁTTÚRULEGT

    Allar okkar vörur eru hreinar, náttúrulegar og framleiddar á sjálfbæran hátt. Við trúum á framleiðslu og vöruþróun með fullri virðingu fyrir umhverfinu: að sækja steinefni djúpt í iður jarðar með sem allra minnstu fótspori.

  • ENDURNÝJUN

    Endurnýjun er útgangspunkturinn fyrir alla GeoSilica vörulínuna. Henni er ætlað að lagfæra það sem hlotið hefur skaða og laða fram náttúrulega fegurð með því að meðhöndla líkamann innan frá. Við styrkjum þig líkamlega um leið og við sköpum hugarró með heildrænni endurnýjun líkama og hugar.

  • ÍSLENSKT

    GeoSilica er samgróið Íslandi og þeim einstöku jarðfræðilegu aðstæðum sem hér er að finna. Ísland býr yfir mikilli jarðvarmaorku sem gerir vinnslu kísilsins mögulega. Heilbrigður lífsstíll er ríkur þáttur í íslenskri menningu. Þangað sækjum við innblásturinn.

  • NÝSKÖPUN

    Við höfum alltaf viljað ná lengra en talið er mögulegt á okkar sviði. GeoSilica er stofnað á grunni einstaks framleiðsluferlis: GeoStep. Eftir margra ára rannsóknir erum við komin á þann stað sem við erum núna. Við munum stöðugt halda áfram að bæta okkur og sættum okkur aldrei við neitt minna en það sem telst byltingarkennt hverju sinni.

1 of 4

FRUMKVÖÐULLINN

Framkvæmdastýra GeoSilica® og teymið hennar þróuðu byltingarkennda framleiðsluaðferð sem kallast GeoStep® sem að gerir okkur kleift að vinna steinefni úr jarðhitasvæðum án þess að nota skaðleg efni í ferlinu.

Meira