Halda áfram í upplýsingar um vöru
1 of 1

GeoSilica

PURE - 100% náttúrulegt kísilsteinefni

PURE - 100% náttúrulegt kísilsteinefni

Verð 4,550 ISK
Verð Söluverð 4,550 ISK
Á útsölu Uppselt
Skattur innifalinn < a href=" /policies/shipping-policy"> Sendingarkostnaður reiknast við afgreiðslu

Ef þú skráir þig í áskrift færð þú 15% afslátt af GeoSilica vörum og fría sendingu.

Áskriftir fara í gegnum Salescloud.

Til á lager

  • GeoMix: Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.
  • Áskrifendur fá 15% afslátt og fría sendingu
  • Frítt að skipta eða skila með Dropp

Lýsing

 

Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil í hreinu íslensku vatni. Kísill er lífsnauðsynlegt steinefni sem er oft kallað hið gleymda næringarefni. Kísill stuðlar að endurnýjun líkamans.

• 100% náttúrulegur jarðhitakísill
• Hreint íslenskt vatn
• Engin aukaefni
• Engin rotvarnarefni
• PH 8,5
• 300 ml. í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka

Hver flaska er 300 ml og dugar í einn mánuð
Má blanda við vatn eða djús 
Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða 
Varan er ekki ætluð ófrískum konum
Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma

PURE hefur hlotið vegan vottun frá The Vegan Society

 

Innihaldsefni

Innihald

Vatn, jarðhitakísill.

Skammtar

Skammtar í hverri flösku 

30 

 

Steinefnamagn í skammti

Kísill 200 mg

 

Ráðlagður dagsskammtur

1 matskeið (10 ml) á dag.

Hristist fyrir notkun

Hægt að blanda í vatn eða safa.

GeoMix:

Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.

Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 20 reviews
90%
(18)
5%
(1)
5%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Ásta Ottesen

PURE - 100% náttúrulegt kísilsteinefni

H
Hjördís Hannesdóttir
Ég hef tekið GeoSilica daglega í forvarnaskyni í sjö ár. Fjallgöngur eru mínar ær og kýr og þakka...

Þegar ég heyrði viðtal við Fidu Abu fyrir allmörgum árum kviknaði áhugi minn á vörunni. Er mikill aðdáandi Fidu. Ég hef tekið GeoSilica pure inn dagleg í forvarnaskyni í nokkur ár. Ég efa það ekki að það hefur góð áhrif á heilsu mína. Fjallgöngur eru mínar ær og kýr og þakka ég GeoSilica það að allir liðir eru í toppstandi eftir næstum sjö tuga ára notkun

K
Kolbrún Freyja
Við foreldrarnir og drengurinn erum ótrúlega þakklát fyrir Pure

Við vorum búin að prófa öll krem sem til eru, fara í hitaklefa meðferð og ekkert virkaði fyrir hann. Ég heyrði svo af vörunum ykkar, hafði samband og okkur ráðlagt að kaupa PURE. Við splæstum því í flösku ..og svo aðra og aðra og þvílíkur munur á drengnum. Það kom svo einhver tími þar sem hann tók þetta ekki inn og hann versnaði aftur og því var splæst ì aðra flösku og hann skánaði strax aftur. Alveg magnað hvað þetta hefur hjálpað honum. Því var ekkert annað í stöðunni en að verða áskrifandi af vörunni. Við foreldrarnir og drengurinn erum ótrúlega þakklát fyrir Pure.

A
Agusia

Ég nota Geosilica því það styrkir hárið mitt sem var að detta áður og það er augljóst að Geosilica hreinsar líkamann af þungmálmum, sem fara inn í líkamann á ýmsan hátt! það er ekkert betra en Geosilica

L
Lesley de Wit
fantastic product

I am using my 2nd bottle of Silicea. The result is fantastic. My eczema on my elbows has been reduced thanks to silicea. Highly recommended