Uppselt
RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur

Samstarfsaðilar

RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur

4,990 ISK

Ef þú skráir þig í áskrift færð þú 15% afslátt af GeoSilica vörum og fría sendingu.

Áskriftir fara í gegnum Salescloud.

Stuðlar að heilbrigðu hári, húð og nöglum. Styrkir hár. Stuðlar að hárvexti
Uppselt
  • Áskrifendur fá 15% afslátt og fría sendingu
  • Frítt að skipta eða skila með Dropp
  • Frí sending yfir 9.000kr

Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil, sink og kopar í hreinu íslensku vatni. Sink og kopar stuðla að eðlilegu viðhaldi á hári, húð og nöglum. Dregur fram unglegan ljóma og náttúrulega fegurð.

• Inniheldur kísil, sink og kopar
• Stuðlar að heilbrigðu hári, húð og nöglum
• Styrkir hár
• Stuðlar að hárvexti
• 300 ml í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka

 

Geymist á þurrum og köldum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er mælt með að neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagsskammti. Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum. Fæðubótaefni koma ekki í stað fjölbreytts og hefðbundins matarræðis.

Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.

Innihald

Vatn, jarðhitakísill, sinkklóríð, kopar (II) súlfat.

Skammtar í hverri flösku

30

 

Steinefnamagn í skammti

Kísill 100 mg

Sink 5 mg

Kopar 0,5 mg

 

Ráðlagður dagsskammtur

1 matskeið (10 ml) á dag.

Hristist fyrir notkun.

Hægt að blanda í vatn eða safa.

Customer Reviews

Based on 66 reviews
83%
(55)
5%
(3)
8%
(5)
2%
(1)
3%
(2)
G
Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir

RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur

G
Guðrún Jóhannsdóttir

RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur

S
Sigurrós Antonsdóttir
Húð hár og neglur

Alveg geggjað stöff. Ég var búin að prufa allskonar hárvítamín og ekki fundið eins góðan árangur og með Geosilica. Nú er hárið að verða þungt og hárlosið minnkað.

E
Erls Finnsdóttir
Ísland

Ég væri til í íslenskar leiðbeiningar með íslenskri vöru

I
Ingibjörg Aðalsteinsdottir

RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur