GeoSilica
RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur
RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur
Til á lager
- GeoMix: Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.
Couldn't load pickup availability
- Áskrifendur fá 15% afslátt og fría sendingu
- Frítt að skipta eða skila með Dropp
Lýsing
Lýsing
Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil, sink og kopar í hreinu íslensku vatni. Sink og kopar stuðla að eðlilegu viðhaldi á hári, húð og nöglum. Dregur fram unglegan ljóma og náttúrulega fegurð.
• Inniheldur kísil, sink og kopar
• Stuðlar að heilbrigðu hári, húð og nöglum
• 300 ml í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka
Geymist á þurrum og köldum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er mælt með að neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagsskammti. Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum. Fæðubótaefni koma ekki í stað fjölbreytts og hefðbundins matarræðis.
Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Innihald
Vatn, jarðhitakísill, sinkklóríð, kopar (II) súlfat.
Einn dagskammtur (10 ml) inniheldur 100 mg af kísil, 5 mg af sinki og 0,5 mg af kopar.
Skammtar
Skammtar
Skammtar í hverri flösku
30
Steinefnamagn í skammti
Kísill 100 mg
Sink 5 mg
Kopar 0,5 mg
Ráðlagður dagsskammtur
1 matskeið (10 ml) á dag.
Hristist fyrir notkun.
Hægt að blanda í vatn eða safa.
Fyrir hvern er varan?
Fyrir hvern er varan?
RENEW fyrir hár, húð og neglur hentar vel fyrir einstaklinga sem:
Eru að glíma við hárlos eða upplifa að hárið sé að þynnast
Vilja styrkja hár og bæta hárgæði
Eru með brotnar, veikar eða viðkvæmar neglur
Vilja styðja við heilbrigða húð innan frá
Varan nýtur mikilla vinsælda meðal kvenna sem upplifa hárlos eða þynningu á hári í kjölfar fæðingar, hjáveituaðgerða eða annarra hormónabreytinga sem geta haft áhrif á hárvöxt.
Ekki er ráðlagt að neyta vörunnar á meðgöngu, en má nota samhliða brjóstagjöf.
GeoMix:
GeoMix:
Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.

RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur
RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur
RENEW - Fæðubótaefni fyrir hár, húð og neglur
Geosilica is the best product I've been taking in for hair, skin and nails. Before I discovered Geosilica I had tried so many other brands and I felt it was all a bit false advertising and some of the claims were just not right.
In other words I'm sticking with Geosilica :-)
Búin að taka þetta í 3 mánuði, hárlos sem hefur verið alveg rosalegt síðustu ár hefur lagast alveg helling, þó ekki hætt, fullri af nýjum hárum og hárið síkkað alveg helling. Nánast alveg bragðlaust sem er stór plús, mæli með.. mun halda áfram að nota þessa vöru :)