REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku
REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku
Til á lager
- GeoMix: Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.
- Áskrifendur fá 15% afslátt og fría sendingu
- Frítt að skipta eða skila með Dropp
Lýsing
Lýsing
• Inniheldur kísil, járn og D3 vítamín
• Eykur orku
• Eykur einbeitingu og minni
• Stuðlar að sterkara ónæmiskerfi
• 300 ml í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka
Geymist á þurrum og köldum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er mælt með að neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagsskammti. Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum. Fæðubótaefni koma ekki í stað fjölbreytts og hefðbundins matarræðis.
Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Innihald
Vatn, jarðhitakísill, ferrósúlfat, D-vítamín
Skammtar
Skammtar
Skammtar í hverri flösku
30
Steinefnamagn í skammti
Kísill 100 mg
Járn 14 mg
D vítamín 15 μg
Ráðlagður dagsskammtur
1 matskeið (10 ml) á dag.
Hristist fyrir notkun
Hægt að blanda í vatn eða safa.
GeoMix:
GeoMix:
Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.
I'm very happy to found this product!
It helps my body, my mind and all cells of my body. Thank you!!!
REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku
I have only been taking refocus now for one and a half week and I can feel the difference in my energy already! I feel like I have a more balanced energy throughout the day now that I didn't experience before.
REFOCUS er frábær viðbót við rútínuna og slær klárlega á eftirmiðdagsþreytuna!
Virkilega gott að byrja daginn á þessu og lýsi alla daga.
Eykur klárlega fókus og orku