Halda áfram í upplýsingar um vöru
1 of 1

GeoSilica

REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku

REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku

Verð 5,990 ISK
Verð 5,990 ISK Söluverð 5,990 ISK
Á útsölu Uppselt
Skattur innifalinn < a href=" /policies/shipping-policy"> Sendingarkostnaður reiknast við afgreiðslu

Til á lager

  • GeoMix: Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.
  • Áskrifendur fá 15% afslátt og fría sendingu
  • Frítt að skipta eða skila með Dropp

Lýsing

Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil, járn og D vítamín í hreinu íslensku vatni. Járn stuðlar að eðlilegri heilastarfsemi, orkubrennslu og dregur úr þreytu. Auk þess stuðlar bæði járn og D vítamín að heilbrigðu ónæmiskerfi.

• Inniheldur kísil, járn og D3 vítamín
• Eykur orku
• Eykur einbeitingu og minni
• Stuðlar að sterkara ónæmiskerfi
• 300 ml í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka

 

Geymist á þurrum og köldum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er mælt með að neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagsskammti. Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum. Fæðubótaefni koma ekki í stað fjölbreytts og hefðbundins matarræðis.

Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.


Innihaldsefni

Innihald 

Vatn, jarðhitakísill, ferrósúlfat, D-vítamín

Skammtar

Skammtar í hverri flösku 

30 

 

Steinefnamagn í skammti

Kísill 100 mg

Járn 14 mg

D vítamín 15 μg

 

Ráðlagður dagsskammtur

1 matskeið (10 ml) á dag.

Hristist fyrir notkun

Hægt að blanda í vatn eða safa.

GeoMix:

Sameinaðu fjórar vörur og fáðu 20% afslátt sjálfkrafa í körfu.

Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 18 reviews
78%
(14)
11%
(2)
6%
(1)
0%
(0)
6%
(1)
L
Linda Heiðarsdóttir

REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku

H
H.Gígja Sigurðardóttir

REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku

j
jonina Skaggs
Focused

Hello GeoSilica Team,
My husband and I have been taking in the Refocus Supplement for about 2 months now and we both agree that we've been able to stay better focused throughout the day and have an easier time with multitasking at work. All I'm trying to say is that we're more focused on the tasks at hand :-)

S
Susanne Müller
Excellent!!!

I'm very happy to found this product!
It helps my body, my mind and all cells of my body. Thank you!!!

Í
Íris Bettý

REFOCUS - Fæðubótaefni fyrir hug og orku